Lagfæring á fótboltavelli milli B- og G-landa í Fossvoginum

Lagfæring á fótboltavelli milli B- og G-landa í Fossvoginum

Á græna svæðinu milli Brúnalands og Goðalands er ágætis fótboltavöllur sem er þó lítið notaður. Ástæðan fyrir því er að ástandið á grasinu er lélegt, sérstaklega í mörkunum. Þetta mætti eflaust bæta án þess að fara í mjög kostnaðarsamar framkvæmdir og völlurinn yrði betur nýttur af krökkunum í hverfinu.

Points

Fín staðsetning á fótboltavelli en er lítið nýttur í dag vegna ástandsins á grasinu

Krakkarnir eru að reyna að nota vellina en hætta fljótlega þar sem þau koma fljótt heim lemstruð eftir holur, mold og möl sem eru á völlunum

Mikil synd að þessi völlur nýtist ekki betur sökum bágs ástands. Staðsetningin frábær og fjarri allri umferð.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9089

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information