Milli Giljalands og Búlands er grassvæði. Þrátt fyrir að þarna sé gras þá er og hefur alltaf verið slóði á milli landanna þar sem göngu- og hjólafólk gengur og hjólar yfir grasið. Það eru engar líkur að krakkar og aðrir hætti að ganga þarna yfir - því væri best að búa til stíg þarna á milli. Með stíg þá verður þetta svæði ekki lengur moldarsvað í blautu veðri og á veturnar.
Með stíg þá verður þetta svæði ekki lengur moldarsvað í blautu veðri og á veturnar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation