Fjarlægja ljósastaura sem eru of nálægt gluggum í 101.
Hér mætti kannski frekar setja einhjverkonar "skyggni" á þá staura sem lýsa óþarflega mikið inn til fólks - og þá væri slíkt framkvæmt af borginni eftir beiðni íbúa viðkomandi húsa. (Ég þekki að hafa haft göngustígsljós við garð foreldra minna er ég var yngri og var það miður skemmtileg birta sem af honum kom)
Fjarlægja ljósastóra sem eru of nálægt gluggum í 101. Perur í þessum staurum geta verið skaðlegir og auk þess skapa þeir mikil óþægindi fyrir íbúa. Þessir staurar eru oft staðsettir við svefnherbergi og stofur íbúa. Væri hægt að leysa með að færa staurana (augljóslega) eða að setja luktir utaná viðkomandi hús fyrir ofan útibdýrahurðir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation