Steyptur upphitaður hjólabretta "park" og aðstaða sem hægt er að nýta allt árið um kring sem hefur flæði bæði úti og inni og nýtist íslenskri veðráttu. Garðurinn á að aðlagast umhverfi og nýtast á þeim fáeinu hátíðum sem haldnar eru í Hljómskálagarðinum.
Algjerlega, komin timi til ! :)
Er ekki hægt lika taka gervigras af laugardals parkinu alveg hræðilegt að sja folk er að koma daglega til að reyna rifa þetta af! Getur enginn notað þetta, það bara stendur þarna flotta parkið við laugardals laug hja skolanum what a shame
Ég er sammála þessum manni það er tími fyrir breytingar!
Í staðinn fyrir að eyða pening í að mála göturnar í allskonar litum þá væri geðveikt að fá eitt almennilegt skatepark.. Þá ehv stærra og betra en það sem hefur komið
Gott fyrir unga krakka að komast i burtu fra tölvuleikjum ;)
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7304
Það væri frábært að fá heilsárs aðstöðu fyrir hjólabretti, hjól, línuskauta og scooter en til þess að það gangi upp og verði raunverulega nothæft verður að hanna parkið í samvinnu við fólk sem iðkar íþróttina og einnig skipuleggja regluleg þrif því ryk og sandur undir sléttum dekkjum virkar eins og hálka og er möguleg slysagildra.
Löngu tímabært og mundi fækka börnum og unglinum sem eru að skeita í bílastæðahúsunum í miðbænum, sem er ekki besta umhverfið fyrir þau.
Það er engin góð aðstæða fyrir hjólabretti a Íslandi og það er stærri hjólabretta menning enn frisbígolf menning og það eru næstum fleirti frisbígolf vellir a íslandi heldur enn hjólabretta aðstöður. Og lika að hjólabretta garðurinn sé hannaður af hjólabretta iðkendur ekki golf hönnuðum
Reykjavík mætti gera betur í því að koma til móts við þetta sívaxandi einstaklingssport sem er þeim fagra eiginleika gætt að byggja brýr á milli aldurs- og getuhópa. Útiparkurinn í Laugardal var byggður án samráðs við iðkendur og því þarf að koma upp góðri upphitari aðstöðu í samráði við brettafólk!
Reykjavík hefur ekki gert neitt fyrir hjólabrettafólk í Reykjavík smærri styrkja sem verða ekki til þess að efla menninguna fyrir hjólabretti á íslandi. Allstaðar á norðurlöndunum hafa borgir og bæjarfélög tekið til í þessum málum og lagt til góða aðstöðu og dregið upp jákvæða ýmind fyrir íþróttina.
Er ekki hægt lika taka gervigras af laugardals parkinu alveg hræðilegt að sja folk er að koma daglega til að reyna rifa þetta af! Getur enginn notað þetta, það bara stendur þarna flotta parkið við laugardals laug hja skolanum what a shame
eins og hvað er málið með risa svæðið þar sem er malavöllur á klambratúni sem eingin notar .það væri hevii flottur staður fyrir ehh svona..eða eg seiga svona ...þetta vantar svo mikið og mindii gera svoooo mikið fyrir okkur og myndi stækka þessa menningu og mer finnst við eiga það skilið að það verði staðið við það að gera allmennilegt skatepark í eitt skipri !!!!!!!!!!plíz vá haha
Þetta er meira en tímabært! Ótrúlega stór hópur í jaðarsporti. Koma svo Reykjavík!!!
Aðstaða sem þessi myndi gera ótrúlega hluti fyrir hjólabretta-, línuskauta- og hjólafólk. Sambærilegir garðar erlendis draga að sér mikinn mannfjölda á góðviðrisdögum og skapa skemmtilega stemmningu, bæði fyrir þá sem þá nota og þá sem fylgjast með. Jaðaríþróttafólk á Íslandi yrði þakklátt um ófyrirséða framtíð.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation